Útsala

Vero

Vero 120 x 80 x 205 cm.

Lokaður sturtuklefi með toppsturtu, handsturtu, hitastýrðum blöndunartækjum, útvarpi, ljósi, viftu, nuddi, eimbaði og sjampóhillu. Hurð er sveifluhurð sem opnast út. Heitt og kalt vatn að klefanum er með 1/2" lögnum. Niðurfall er 40 mm. 6 mm hert gler. Ógegnsætt hvítt gler að veggjum. Botn úr trefjastyrktum akrýl á grind með stillanlegum löppum.

Við sérpöntun og staðgreiðslu er veittur 20% afsláttur frá listaverði.

Fullt verð kr. 494.000,-
Afsláttur  kr.   98.800,-

  • 395.200 kr
Týpa