Útsala

Capo Verde

Capo Verde 170 x 90 x 215 cm.


Lokaður sturtuklefi með toppsturtu, handsturtu, sæti, útvarpi, ljósi, viftu, eimbaði, hitastýrðum blöndunartækjum, baknuddi, sjampóhillu og baðkeri með nudddælu. Opnað með rennihurð. Heitt og kalt vatn að klefanum er með 1/2" lögnum. Niðurfall er 40 mm. 6 mm hert gler. Spegilgler í bökum að veggjum Baðker úr trefjastyrktum akrýl á grind með stillanlegum löppum.

Við sérpöntun og staðgreiðslu er veittur 20% afsláttur frá listaverði.

Fullt verð kr. 752.000,-
Afsláttur  kr. 150.400,-

  • 601.600 kr